"Allt í einu kiptist verkfræðingurinn við og benti á nokkur skóglaus fjöll, sem gnæfðu upp úr morgunþokunni. "Þarna býr hann", hrópaði hann. "Sjáið þér ljósið?" "Það er frá vinnustofu hans"".Ásbjörn Krag fær sent skeyti frá litlum hafnarbæ í Noregi, þar sem stórhættulegur þorpari er á sveimi sem truflar mikilvæg símskeyti og kemur á mikilli ólgu í kjölfarið. Til þess að fletta ofan af því hvað glæpamanninum gengur til, fer Ásbjörn Krag í eltingaleik við hann, manninn sem býr á toppi Mánafjalls, maðurinn í tunglinu.Sagan segir frá leynilögreglunni Ásbirni Krag sem birtist í mörgum skáldsögum Riverton. Hann er leynilögreglumaður, hugljúfur og dularfullur. Bækurnar um hann eru vinsælustu verk höfundar og hafa aðrir höfundar einnig nýtt sér persónur hans í sínum textum. -
Die bei uns gelisteten Preise basieren auf Angaben der gelisteten Händler zum Zeitpunkt unserer Datenabfrage. Diese erfolgt einmal täglich. Von diesem Zeitpunkt bis jetzt können sich die Preise bei den einzelnen Händlern jedoch geändert haben. Bitte prüfen sie auf der Zielseite die endgültigen Preise.
Die Sortierung auf unserer Seite erfolgt nach dem besten Preis oder nach bester Relevanz für Suchbegriffe (je nach Auswahl).
Für manche Artikel bekommen wir beim Kauf über die verlinkte Seite eine Provision gezahlt. Ob es eine Provision gibt und wie hoch diese ausfällt, hat keinen Einfluß auf die Suchergebnisse oder deren Sortierung.
Unser Preisvergleich listet nicht alle Onlineshops. Möglicherweise gibt es auf anderen bei uns nicht gelisteten Shops günstigere Preise oder eine andere Auswahl an Angeboten.
Versandkosten sind in den angezeigten Preisen und der Sortierung nicht inkludiert.
* - Angaben ohne Gewähr. Preise und Versandkosten können sich zwischenzeitlich geändert haben. Bitte prüfen sie vor dem Kauf auf der jeweiligen Seite, ob die Preise sowie Versandkosten noch aktuell sind.